Viltu gerast styrktaraðili Team Rynkeby

Mismunandi tegundir styrktarsamninga

Team Rynkeby hefur alþjóðlegan sýnileika sem og staðbundin tækifæri, sem þýðir að við getum boðið þér og fyrirtækinu þínu einstaka möguleika til markaðsáhrifa. Hafðu samband við okkur til að spjalla um sérsniðna styrktarlausn.

Platínustyrktaraðilar

Platínum styrktaraðild býður uppá innlend og alþjóðleg tækifæri.

Gerast platínustyrktaraðili

Gullstyrktaraðilar

Gull styrktaraðild býður uppá innlend tækifæri ásamt alþjóðlegum sýnilega.

Gerast gullstyrktaraðili

Silfurstyrktaraðilar

Silfur styrktaraðild býður uppá sýnileika á fylgdarbílum sem og aðgang að stafrænum markaðsgögnum.

Gerast silfurstyrktaraðili

Bronsstyrktaraðilar

Brons styrktaraðild veitir sýnileika á heimasíðu Team Rynkeby Ísland.

Gerast bronsstyrktaraðili

Styrktaraðilar liðs

Styrktaraðili Team Rynkeby liðs, þú styrkir þátttökulið með vörum eða fé.

Gerast styrktaraðili liðs

Hlaða niður upplýsingum um styrktar möguleika

Islensk

Hvernig mun styrktaraðild gagnast þér? Lestu um verkefni Team Rynkeby, söfnunina og hvernig þú getur virkjað styrktaraðild.

Sækja styrktarmöppu (íslensk útgáfa)

English

What will you get from a sponsorship? Read about how the money are spend and what you will get out of sponsoring.

Sponsor brochure