Hver erum við?
Team Rynkeby er alþjóðlegt góðgerðar hjólreiðafélag sem hjólar til Parísar á hverju ári til þess að leggja langveikum börnum lið.
Þátttakendur
Team Rynkeby samanstendur af 2.026 frístunda hjólafólki ásamt 538 aðstoðarmönnum í 62 liðum í 9 löndum.
Styrktarfé
Árið 2022, söfnuðum við 1.484 milljónum kr. fyrir samtök sem hjálpa börnum sem glíma við langvinna sjúkdóma.
Hver erum við?
Team Rynkeby er alþjóðlegt góðgerðar hjólreiðafélag sem hjólar til Parísar á hverju ári til þess að leggja langveikum börnum lið.
Þátttakendur
Team Rynkeby samanstendur af 2.026 frístunda hjólafólki ásamt 538 aðstoðarmönnum í 62 liðum í 9 löndum.
Styrktarfé
Árið 2022, söfnuðum við 1.484 milljónum kr. fyrir samtök sem hjálpa börnum sem glíma við langvinna sjúkdóma.