Team Rynkeby

Umsókn um þátttöku
Umsókn um þátttöku

Hvers vegna að vera þátttakandi

Fyrir langveik börn

Við hjólum til þess að safna fjármunum fyrir langveik börn.

Til heilsu eflingar og vellíðan

Sterkt samfélag þátttakenda þar sem æfingar, gleði og umhyggja fyrir öðrum eru lykil þættir.

Til að upplifa náttúruna

Mikilfenglegt klifur og stórbrotin nátturu upplifun bíður þátttakendum á leið þeirra til Parisar.

Styrktu verkefnið

Styrkir
Styrkir

1.971 hjólareiðamenn

Team Rynkeby samanstendur af 1.971 hjólreiðamönnum og 521 aðstoðarmönnum skipt niður í 63 lið í 9 löndum.

4.500 styrktaraðilar

Árið 2023, voru fleiri en 4.500 styrktaraðilar sem lögðu til styrktarfé eða annarskonar aðstoð við verkefnið.

1.394,9 mill ISK

Árið 2023, lögðum við 1.394,9 million ISK til samtaka sem aðstoða langveik börn.

Samfélag hetja

Emma satte punktum for 10 års kamp mod kræft

Mød Emma

Lasse klikkede i pedalerne for at finde mening efter Lauras død

Mød Lasse

Platínustyrk­taraðilar

Eftirfarandi styrktaraðilar styðja söfnun Team Rynkeby á Íslandi um a.m.k. 2.000.000 króna.