Umsókn um þátttöku

Viljir þú verða þátttakandi í Team Rynkeby hópnum árið 2022/2023, vinsamlega leggðu inn umsókn hér að neðan. Þú getur valið um hvort þú vilt taka þátt sem hjólreiðamaður eða sem þjónustuliði. Liðin verða valin í samræmi við þessar 10 megin valreglur.

Athugið að hvort heldur sem þú tekur þátt sem hjólreiðamaður eða þjónustuliði, þarft þú sjálfur að bera allan kostnað sem fylgir þátttökunni. Þátttökugjald árið 2021/2022 er DKK 19.690 fyrir hjólreiðamenn (Innifalið er hjól, hjólafatnaður, hótelgisting í 7 nætur og fullt fæði) og DKK 3.850 fyrir þjónustuliða (innifalið hótelgisting í 7 nætur og fullt fæði). Ef þú hefur tekið þátt í verkefninu áður eða átt Team Rynkeby hjól er þáttökugjaldið DKK 8.740. Kostnaður við hjálm er annarsvegar DKK 400 eða DKK 270 (fer eftir stærð).

Svör við öllum helstu spurningum er að finna hér.

You must register your application before September 1, 2022, and we will get back to you with a reply no later than September 7, 2022. 

Team Rynkeby will be cycling to Paris in week 27 or week 28, 2023.

Snapshots from Tour de Paris 2019

Snapshots from Team Rynkeby's trip to Paris 2019 - new snapshots every day.

See videos

Blogg

Fylgstu með starfi Team Rynkeby á Íslandi fram að ferðinni 2019. Lestu blogg liðsins.

Lestu bloggið hér

Platinum Sponsors

Follow @TeamRynkeby on Instagram