Breyta upplýsingum

Breyta upplýsingum

Ef þú hefur sótt um þátttöku í Team Rynkeby á umsóknareyðublaðinu okkar á netinu getur þú uppfært upplýsingarnar þínar. Skráðu þig einfaldlega inn á vefsíðuna með netfanginu og aðgangsorðinu sem þú fékkst með tölvupósti þegar þú laukst við að fylla út umsóknareyðublaðið.

Þú getur breytt upplýsingunum þar til umsóknarfresturinn rennur út, þann 25. ágúst 2019.

Blogg

Fylgstu með starfi Team Rynkeby á Íslandi fram að ferðinni 2019. Lestu blogg liðsins.

Lestu bloggið hér

Platinum Sponsors

Follow @TeamRynkeby on Instagram