Team Rynkeby byrjar ferðina til Parísar í 38 bæjum á átta mismunandi dögum
<!--@ParagraphImageLinkAlt-->

TR Press IS - 13-06-2018

Team Rynkeby byrjar ferðina til Parísar í 38 bæjum á átta mismunandi dögum

Laugardaginn 23. júní 2018 byrjar fyrsta Team Rynkeby liðið ferð sína til Parísar. Átta dögum síðar eru allir 1900 hjólarar komnir á hjólin. Hér að neðan er hægt að sjá hvenær öll 43 Team Rynkeby liðin leggja af stað.

Samkvæmt venju þá samanstendur þessi árlega hjólaferð Team Rynkeby af 7 áföngum. Þetta hefur verið óbreytt frá árinu 2002, þegar að fyrsta Team Rynkeby liðið var 7 daga að hjóla þessa rúmlega 1200 km sem eru frá Ringe í Danmörku til Parísar.

Þar sem Team Rynkeby verkefnið hefur stækkað í norður, þá hefur fjarlægðin til Parísar líka aukist.

Vegna þessa þá hafa mörg ný lið þurft að fjölga dögunum á hjólinu til þess að öll 48 liðin geti endað ferðina í París þann 7. júlí 2018.

Alls verða 43 viðburðir í 38 bæjum í 7 löndum fyrir öll þau 48 lið Team Rynkeby sem leggja af stað á 8 mismunandi dögum.

Fyrsta liðið sem heldur af stað er Team Rynkeby – God Morgon Oulu, en það er staðsett 600 km fyrir norðan Helsinki. Margir hjólarar búa þó enn norðar og byrjar því stór hluti liðsins í bænum Rovaniemi, sem Finnarnir staðfastlega halda fram að sé heimabær jólasveinsins, en þau leggja af stað þann 23. júní 2018 kl. 8:30.

Fleiri Finnar á ferðinni
Síðar samma dag, næstum 2000 km í suðvestur, verður viðburður fyrir Team Rynkeby á suður Jótlandi þar sem liðið þakkar stuðninginn. Ólíkt Finnunum, þá hafa suður jótarnir góðan tíma til að pakka föggum sínum, þeir leggja nefnilega ekki af stað fyrr en viku síðar.

Mánudaginn 25. júní, kemur Team Rynkeby – God Morgon Oulu til heimabæjarins Oulu, þar sem restin af hjólurunum sameinast liðinu og heldur sameinað í átt til Parísar.

Næstu daga á eftir hefja fleiri finnsk lið þeirra ferðalag til Helsinki, en þar hittast öll 7 finnksu liðin þar sem haldinn verður sameiginlegur viðburður.

Fimmtudaginn 28. júní halda 50 færeyskir hjólarar af stað og hjóla 80 km frá Klaksvík til Þórshafnar þar sem siglt verður til Danmerkur.

Fjölmennasta start hingað til
Daginn eftir, föstudaginn 29. júní, hefja fjölmörg sænsk og norkst lið för sína til Parísar.

Þar má nefna að 5 norsk lið halda sameiginlegan viðburð við Ríkisspítalann í Osló. 3 liðanna halda samdægurs för sinni áfram til Kaupmannahafnar og daginn eftir sameinast þau 5 dönskum liðum og 1 norsku liði til viðbótar, þetta verður fjölmennasta Team Rynkeby start frá upphafi

Alls verða það 356 hjólarar frá 9 liðum sem hefja för frá Ráðhústorginu í Kaupmannahöfn laugardaginn 30. júni kl. 9:30.

Sunnudaginn 1. júlí kl 7:30 leggur Team Rynkeby Odense af stað, en þeir verða þeir síðustu sem leggja af stað í ferðina til Parísar. 1900 hjólarar og 450 manna aðstoðarlið eru því á leiðinni til Parísar 8 dögum eftir að fyrstu Finnarnir lögðu af stað.

Yfirlit yfir alla 43 upphafsviðburði Team Rynkeby:

Prologue: Saturday 23 June

08:30-09:00: Rovaniemi (Finland), Santa's Village (TR-GM Oulu)

10:00-10:30: Aabenraa (Denmark), Torvet (TR Sønderjylland)

14:00-14:30: Haderslev (Denmark), Torvet (TR Sønderjylland)

15:30-16:00: Aabenraa (Denmark), HFR, Jens Terp Nielsensvej 11 (TR Sønderjylland)

Prologue: Monday 25 June

11:00-12:00: Oulu (Finland), Rotuaari (TR-GM Oulu)

Prologue: Tuesday 26 June

11:00-12:00: Vaasa (Finland), Kauppatori (TR-GM Vaasa)

Prologue: Wednesday 27 June

10:00-11:00: Jyväskylä (Finland), Kauppakatu (TR-GM Jyväskylä)

Prologue: Thursday 28 June

09:00-10:00: Tampere (Finland), Laukontori (TR-GM Oulu, Tampere & Vaasa)

10:00-19:00: Turku (Finland), Turun Tuomiokirkko (TR-GM Turku)

10:30-11:15: Klaksvík (the Faroe Islands), Helnabrekka (TR Føroyar)

18:00-19:00: Tórshavn (the Faroe Islands), Reinsaríið, Tórsgøta (TR Føroyar)

Prologue: Friday 29 June

05:45-06:00: Swinoujscie (Poland), Swinoujscie Port (TR-GM Täby)

09:00-10:00: Jönköping (Sweden), Länssjukhuset Ryhov Jönköping (TR-GM Jönköping)

09:38-09:45: Falun (Sweden), Tågstationen (TR-GM Dalarna)

10:00-11:00: Oslo (Norway), Rikshospitalet (TR-GM Bergen, Hed/Opp, Nord-Norge, Oslo & Rogaland)

10:00-12:00: Halden (Norway), Spenst Halden (TBC) (TR-GM Østfold)

11:30-13:00: Helsinki (Finland), Rautatientori (TR-GM TR-GM Espoo, Helsinki, Jyväskylä, Oulu, Tampere, Turku & Vaasa)

16:30-17:30: Malmö (Sweden), Emporia, Hyllie Boulevard 19, 215 32 Malmö (TR-GM Malmö)

Prologue: Saturday 30 June

06:30-08:00: Holbæk (Denmark), Go2Fitness, Østre Havnevej 11C (TR Holbæk)

06:45-07:00: Aarhus (Denmark), Koch Biler, Gunnar Clausensvej 10, Viby 8260 (TR Østjylland)

07:00-09:00: Esbjerg (Denmark), Kongensgade/Torvet (TR Vestjylland)

07:30-08:00: Aalborg (Denmark), Gammeltorv (TR Nordjylland)

07:30-09:15: Herning (Denmark), Bilka, Golfvej 5 (TR Midt-Vest)

08:00-08:30: Padborg (Denmark), H.P. Therkelsen, Eksportvej 1 (TR Sønderjylland)

08:00-09:10: Rønne (Denmark), Vesthavnsvej 4 (TR Bornholm)

08:00-09:30: Næstved (Denmark), Kvickly på Kvægtorvet (TR Storstrøm)

08:30-09:05: Ringe (Denmark), Torvet (TR Ringe)

08:50-09:45: København (Denmark), Rigshospitalet, Blegdamsvej 9, 2100 København Ø (TR Rigshospitalet)

08:55-09:00: Kolding (Denmark), Scandic Hotel (TR Island)

09:00-10:00: Borås (Sweden), Stora torget (TR-GM Sjuhärad)
09:00-10:30: København (Denmark), Rådhuspladsen (TR København, Nordsjælland, Rigshospitalet, Øresund, Østsjælland, Bergen, Nord-Norge, Rogaland & Østfold)

09:00-18:00: Travemünde (Germany), Port of Travemünde (TR-GM Värmland)

10:00-11:00: Slagelse (Denmark), Nytorv (TR Vestsjælland)

10:00-11:00: Helsingborg (Sweden), Sundstorget (TR-GM Helsingborg)

10:00-12:00: Kristianstad (Sweden), Tivoliparken (TR-GM Kristianstad & Kalmar)

10:30-11:30: Silkeborg (Denmark), Søndertorv (TR Silkeborg)

11:00-13:00: Malmö (Sweden), Malmö Centralstation (TR-GM Stockholm)
15:30-16:30: Göteborg (Sweden), Sjömagasinet, Adolf Edelsvärds gata 5, 415 51 Gothenburg (TR-GM Göteborg & Sjuhärad)

12:30-13:30: Kolding (Denmark), Skovvangen 25 Bilka Indgang Øst (TR Trekanten)

13:00-13:30: Lund (Sweden), Barnsjukhuset BUS Lund (TR-GM LUND, Helsingborg, Jönköping)

13:30-15:00: Lund (Sweden), Nova Lund (Köpcenter) (TR-GM LUND, Helsingborg, Jönköping)

14:00-18:00: Puttgarden (Germany), Port of Puttgarden (TR-GM Växjö)

Stage 1: Sunday 1 July

07:30-08:30: Odense (Denmark), Flakhaven (Team Rynkeby Odense)

Skriv kommentar

 

Back

Blogg

Fylgstu með starfi Team Rynkeby á Íslandi fram að ferðinni 2019. Lestu blogg liðsins.

Lestu bloggið hér

Platinum Sponsors

Follow @TeamRynkeby on Instagram