Styrktarbíó Team Rynkeby Ísland
<!--@ParagraphImageLinkAlt-->

TR Press IS - 07-11-2017

Styrktarbíó Team Rynkeby Ísland

Um síðustu helgi fór fram í Smárabíó styrktarsýning á kvikmyndinni Hneturánið 2 og er þetta eitt af þeim fjáröflunum sem Team Rynkeby Ísland stendur fyrir í tengslum við hjólaferðina til Parísar.

Andvirði sýningarinnar eins og annara verkefna rennur því til Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna.

Félagar í liðinu mönnuðu miðavörslu, liðsinntu við sælgætissölu og þrifu sali að sýningu lokinni.

Alls seldust um 600 miðar en Smárabíó lagði fram salina í fjáröflunina. Team Rynkeby Ísland þakkar þann stuðning og þeim sem lögðu leið sína í bíó.

Skriv kommentar

 

Back

Blogg

Fylgstu með starfi Team Rynkeby á Íslandi fram að ferðinni 2019. Lestu blogg liðsins.

Lestu bloggið hér

Platinum Sponsors

Follow @TeamRynkeby on Instagram