Sjáðu myndina um ferðina til Parísar
<!--@ParagraphImageLinkAlt-->

TR Press IS - 01-02-2017

Sjáðu myndina um ferðina til Parísar

Í samvinnu við Freebird Film höfum við reynt að búa til heimildarmynd sem sýnir allan undirbúning þátttakenda í verkefninu og setja orð og myndir á allt ferlið.

Allt frá fyrsta spinning tímanum á dimmum vetarmánuðum að loka markmiðinu í París 10 mánuðum síðar. Þar sem allir þátttakendur frá öllum löndum sameinast og hápunktur verkefnisins verður að veruleika fyrir þeim segir Carl Erik Dalbøge framkvæmdastjóri góðgerðafélags Team Rynkeby.

Strax eftir að myndin var tilbúin var sýningarétturinn seldur til TV2 Sport í Danmörku og var sýnd þar. Nú er hún hinsvegar komin á netið með íslenskum texta.

Í myndinni fá áhorfendur einkar góða innsýn í undirbúning Jane Christensen frá Sydre Omme sem missti sex ára son sinn úr krabbameini og Rasmus Christensen frá Árósoum sem sjálfur veiktist af krabbameini sem barn.

Myndina má sjá með íslenskum texta hér:

Skriv kommentar

 

Back

Blogg

Fylgstu með starfi Team Rynkeby á Íslandi fram að ferðinni 2018. Lestu blogg liðsins.

Lestu bloggið hér

Platinum Sponsors

Follow @TeamRynkeby on Instagram