Nýja Team Rynkeby hjólið
<!--@ParagraphImageLinkAlt-->

TR Press IS - 16-12-2016

Nýja Team Rynkeby hjólið

Ítalski hjólaframleiðandinn Bianchi afhenti til Danmerkur fyrsta eintakið af Team Rynkeby hjólinu 2017. Það var framkvæmdastjóri Team Rynkeby sjóðsins, Carl Erik Dalboge sem fékk hjólið afhent.

“Að fá eintak af fyrsta hjóli hvers árs er alltaf sérstök tilfinning. Þá sjáum við hvernig hjólið lítur raunverulega út. Þetta hjól á eftir að mikilvægt fyrir alla okkar þátttakendur í vor og sumar svo það þarf að vera gott og ekki síður að líta vel út” segir Carl Erik sem segist ánægður með útlitið “ Það er nákvæmlega eins og við vonuðumst eftir. Við vonum að þátttakendurnir verði einnig ánægðir þegar þeir fá hjólin sín afhent snemma í vor”.

Hjólið er hið fyrsta af 1.050 hjólum sem Bianchi mun afhenda 44 liðum í Danmörku, Svíþjóð, Finnlandi, Noregi, Færeyjum og Íslandi. 

 

 

 

Skriv kommentar

 

Back

Blogg

Fylgstu með starfi Team Rynkeby á Íslandi fram að ferðinni 2018. Lestu blogg liðsins.

Lestu bloggið hér

Platinum Sponsors

Follow @TeamRynkeby on Instagram