Ætlar þú að taka á móti liði í team rynkeby í París – skoðaðu þá þetta
<!--@ParagraphImageLinkAlt-->

TR Press IS - 20-06-2018

Ætlar þú að taka á móti liði í team rynkeby í París – skoðaðu þá þetta

Laugardaginn 7. júlí 2018 koma öll 48 lið Team Rynkeby til Parísar. Hérna eru upplýsingar um hvernig liðin enda þessa árlegu góðgerðarferð til höfðuborgar Frakklands.

Enn og aftur verður það hinn stóri grasivaxni garður 'Prairie du Cercle Sud' í norðaustur hluta Parísar, sem verður miðdepill loka þessarar árlegu hjólaferðar Team Rynkeby til höfuðborgar Frakklands.

Á þennan hátt mun þessi 17. góðgerðarferð til Parísar í þágu barna með alvarlega sjúkdóma, vera keimlík þeirrar á síðasta ári segir Carl Erik Dalbøge, framkvæmdastjór Team Rynkeby sjóðsins.

Þar sem um er að ræða 1.900 hjólara, 450 aðstoðarmenn og sennilega um 5.000 fjölskyldumeðlimir/vinir, og með þennan fjölda, þá krefst það ólikrar umgjarðar en var fyrir 10 árum þar sem við gátum komist í gegnum umferðina í kringum Eiffel turninn án þess að hafa til þess nokkur leyfi. Í 'Prairie du Cercle Sud' höfum við umhverfi sem gerir okkur kleyft að hafa skemmtilegt umhverfi þegar að ferðinni lýkur, segir hann.

Komutími kl. 13:30 – 14:30
Team Rynkeby liðin 48 frá Danmörku, Svíþjóð, Noregi, Finnlandi, Færeyjum og Íslandi koma í 'Prairie du Cercle Sud' laugardaginn 7. júlí 2018 á milli kl. 13:30 og 14:30

Liðin koma að ’Galerie de l’Ourcq’ -  annaðhvort frá suðvestri eða norðaustri (sjá kort 2). Í suðvestur horni ’Galerie de l’Ourcq’ beygja liðin inn á ’Allée du Cercle’ og fylgja stígnum upp að norðvestur horninu þar sem Team Rynkeby hefur sett upp stórar gular merkingar sem tákna enda ferðarinnar.

Inni á ’Prairie du Cercle Sud’ hafa þjónustuliðin sett upp tjaldborg þar sem liðin sameinast eftir komuna (sjá kort 3). Eðlilegt væri að vinir og fjölskylda hittu hjólarana þar.

'Prairie du Cercle Sud' verður opnað fyrir fjölskyldur og vini kl. 12 og samkoman í garðinun endar kl. 16. Eftir það munu liðin halda til hvers síns hótel.

Map 1 (Prairie du Cercle Sud)

Map 2 (How the teams will arrive)

Map 3 (shows pavilions for all teams)

Click on the map to show it in full size.

1. Nordjylland | 2. Midt-Vest | 3. Silkeborg | 4. Østjylland
25. Jönköping | 26. Kalmar | 27. Kristianstad | 28. Lund

5. Trekanten | 6. Vestjylland | 7. Sønderjylland
29. Malmö | 30. Sjuhärad | 31. Skaraborg

8. Odense | 9. Ringe | 10. Vestsjælland | 11. Holbæk | 12. Storstrøm
32. Stockholm | 33. Täby | 34. Värmland | 35. Vaxjö | 36. Bergen

13. Nordsjælland | 14. Riget | 15. København
37. Hed/Opp | 38. Nord-Norge | 39. Oslo

16. Øresund | 17. Østsjælland | 18. Bornholm | 19. Føroyar
40. Rogaland | 41. Østfold | 42. Espoo | 43. Helsinki

20. Island | 21. Dalarna | 22. Göteborg | 23. Halland | 24. Helsingborg
44. Jyväskylä | 45. Oulu | 46. Tampere | 47. Turku | 48. Vaasa

Skriv kommentar

 

Back

Blogg

Fylgstu með starfi Team Rynkeby á Íslandi fram að ferðinni 2019. Lestu blogg liðsins.

Lestu bloggið hér

Platinum Sponsors

Follow @TeamRynkeby on Instagram