Fréttir

Fréttir

Fyrirspurnum frá fjölmiðlum má beina til Mikkel Tholstrup Dahlqvist, kynningarstjóra í síma: +45 2015 7076, mtd@team-rynkeby.com eða kynningarstjóra Team Rynkeby á Íslandi; Viðars Einarssonar í síma 699 0200, ve@team-rynkeby.com.

<!--@ParagraphImageLinkAlt-->

1.360 brauðsneiðar, 1.056 lítrar af vatni og 792 ávextir

Það er töluvert sem fylgir því að koma 34 manna hóp hjólandi frá Kaupmannahöfn til Parísar. Með hópnum fylgja 8 manns, aðstoðarhópur á fjórum bílum. Þeirra hlutvert er að sjá til þess að hjólreiðafólkið hafið það sem allra best í ferðinni.

Read more…

<!--@ParagraphImageLinkAlt-->

Skipuleggjari Tour de France þvingar Team Rynkeby til að skipta um lit

Skipuleggjari Tour de France, Amaury Sports Organisation (ASO), hefur í hyggju að leita til dómstóla til að koma í veg fyrir að Team Rynkeby hjóli í gulum treyjum í Frakklandi.

Read more…

<!--@ParagraphImageLinkAlt-->

Sjáðu myndina um ferðina til Parísar

Í samvinnu við Freebird Film höfum við reynt að búa til heimildarmynd sem sýnir allan undirbúning þátttakenda í verkefninu og setja orð og myndir á allt ferlið.

Read more…

<!--@ParagraphImageLinkAlt-->

Team Rynkeby kynnir ný liðsföt

Sjötta árið í röð koma hjólafötin fyrir stærsta góðgerðar hjólreiðaverkefni norðurlandanna frá danska fyrirtækinu Xtreme. Sjáðu nýju Team Rynkeby liðsfötin fyrir árið 2017 hérna.

Read more…

<!--@ParagraphImageLinkAlt-->

Nýja Team Rynkeby hjólið

Ítalski hjólaframleiðandinn Bianchi afhenti til Danmerkur fyrsta eintakið af Team Rynkeby hjólinu 2017. Það var framkvæmdastjóri Team Rynkeby sjóðsins, Carl Erik Dalboge sem fékk hjólið afhent.

Read more…

<!--@ParagraphImageLinkAlt-->

Rúmlega 600 manns mættu á Team Rynkeby bíó

Alls seldust rúmlega 600 miðar á sýninguna Tröll í Smárabíó síðastliðin laugardag. Það væri ekki í frásögur færandi nema vegna þess að um var að ræða styrktar sýningu Team Rynkeby Ísland til handa Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna.

Read more…

<!--@ParagraphImageLinkAlt-->

Hér er nýja Team Rynkeby racer hjólið

Team Rynkeby hefur gert útlitsbreytingu á nýja Team-racer hjólinu fyrir næstu góðgerðarferð.

Read more…

<!--@ParagraphImageLinkAlt-->

Fyrsta íslenska Rynkeby liðið

Þessa daga stíga hátt í 40 Íslendingar sín fyrstu skref á leið sinni til Parísar, hjólandi. Í júlí sumarið 2017 mun fyrsta Íslenska Rynkeby liðið hjóla frá Kaupmannahöfn til Parísar, alls hátt í 1.300 kílómetra.

Read more…

<!--@ParagraphImageLinkAlt-->

Söfnunarfé 2016 – 65,8 milljónir DKK í baráttuna gegn krabbameini í börnum

Söfnunarféð úr fjáröflunum Team Rynkeby í Danmörku, Svíþjóð, Noregi, Finnlandi og Færeyjum hefur verið afhent og hvorki meira né minna en 65,8 milljónir DKK munu nýtast vel í baráttuna við krabbamein í börnum á norðurlöndunum.

Read more…

<!--@ParagraphImageLinkAlt-->

Team Rynkeby Fonden gerir samning við SKB.

Í dag var stigið stórt skref í vegferð Team Rynkeby á íslandi þegar skrifað var undir samning við styrktarfélag krabbameinssjúkra barna (SKB).

Read more…

<!--@ParagraphImageLinkAlt-->

Umsóknarfrestur er að renna út: Það er nú sem þú skalt sækja um að taka þátt í Team Rynkeby árið 2017

Þann 18. Ágúst rennur umsóknarfresturinn út og ef þú hefur áhuga á að vera með í stærsta samnorræna góðgerðarstarfi á árinu 2017 þá sækirðu um núna.

Read more…

<!--@ParagraphImageLinkAlt-->

Íslendingarnir hafa lært mikið í ferðinni.

Eftir sumarfrí munu Viðar Einarsson og Guðbjörg Þórðardóttir vera með í að starta nýju Team Rynkeby-liði á Íslandi. Þau munu því taka með sér mikið af upplýsingum og reynslu frá ferðinni í ár.

Read more…

<!--@ParagraphImageLinkAlt-->

Eftir sumarfrí stækkar Team Rynkerby með sex nýjum liðum

Eftir sumarfrí býr Team Rynkeby til pláss fyrir 200 nýja hjólreiðamenn. Í fyrsta sinn á síðastliðnum 10 árum verður þó ekki búið til nýtt lið í Danmörku.

Read more…

<!--@ParagraphImageLinkAlt-->

Team Rynkeby Heldur áfram óbreytt eftir sölu á Rynkeby Foods

Norræna góðgerðarverkefnið, Team Rynkeby, heldur óbreytt áfram eftir tilkynningu um að Arla Foods hefur selt Rynkeby Foods til Eckes-Granini GmbH.

Read more…

<!--@ParagraphImageLinkAlt-->

Íslendingar hjóla til Parísar til styrktar krabbameinssjúkum börnum

Fjórir Íslendingar ætla að hjóla til Parísar næsta sumar í stærstu góðgerðarhjólreiðum Norðurlandanna. Fjórmenningarnir ætla sér þannig að kynna sér verkefnið, því í lok sumars fær Ísland sitt eigið Team Rynkeby-lið.

Read more…

<!--@ParagraphImageLinkAlt-->

Fyrstu hjólin eru komin frá Bianchi

Team Rynkeby hefur nú fengið afhent fyrstu tvö eintökin af nýju 2016 reiðhjólunum. Hin 1.000 hjólin verða afhent hjólreiðamönnunum fyrir páska.

Read more…

<!--@ParagraphImageLinkAlt-->

15.045 svefnpláss pöntuð á 209 hótelum

Það þarfnast mikillar skipulagningar þegar ferðaskrifstofa Team Rynkeby þarf að finna hótel fyrir þátttakendur í góðgerðarhjólreiðaliðinu. Nú hefur verkefnið verið leyst.

Read more…

<!--@ParagraphImageLinkAlt-->

Team Rynkeby hleypir nýrri línu af vetrarfatnaði af stokkunum

Team Rynkeby hleypti nýlega af stokkunum nýrri línu af vetrarfatnaði. Línan samanstendur af vetrarjakka, vetrarbuxum og húfu.

Read more…

<!--@ParagraphImageLinkAlt-->

Kopi af Team Rynkeby hleypir nýrri línu af vetrarfatnaði af stokkunum

Team Rynkeby hleypti nýlega af stokkunum nýrri línu af vetrarfatnaði. Línan samanstendur af vetrarjakka, vetrarbuxum og húfu.

Read more…

Tengiliðir

Viðar Einarsson
Country Manager Iceland
ve@team-rynkeby.com 
Telefon: +354 699 02 00

Mikkel Tholstrup Dahlqvist
Communications Manager
mtd@team-rynkeby.com 
Telefon: +45 20 15 70 76

The deadline for applications is approaching if you want to go to Paris with Team Rynkeby next year

I made 100 new friends – in the yellow jersey, we’re all the same

Snapshots from Tour de Paris 2019

Snapshots from Team Rynkeby's trip to Paris 2019 - new snapshots every day.

See videos

Blogg

Fylgstu með starfi Team Rynkeby á Íslandi fram að ferðinni 2019. Lestu blogg liðsins.

Lestu bloggið hér

Platinum Sponsors

Follow @TeamRynkeby on Instagram