Styrkur

Team Rynkeby er samnorrænt góðgerðarstarf. Liðsmenn þess hjóla á hverju sumri til Parísar til styrktar krabbameinssjúkum börnum.

Þú getur stutt söfnun Team Rynkeby með því að leggja inn á reikning 0301-26-3367, kennitala 630591-1129, vinsamlega skrifið í tilvísun ”Styrkur”

Enginn kostnaður er af millifærslunni og því fer allt framlag þitt til styrktar krabbameinssjúkum börnum á Íslandi.
 

Hér að neðan eru greiðsluhnappar til að styrkja með greiðslukortum.

Styrkur þinn er til styrktar krabbameinssjúkum börnum á Íslandi. Team Rynkeby þakkar styrkinn 
 

2.000 ISK

3.000 ISK

5.000 ISK


Við að velja einn af hnöppunum að ofan ferðu á heimasíðu korta.is sem sér um greiðslur á öruggan máta. Kostnaður við greiðslu með korti er 5-8% og dregst af framlagi.

Snapshots from Tour de Paris 2019

Snapshots from Team Rynkeby's trip to Paris 2019 - new snapshots every day.

See videos

Blogg

Fylgstu með starfi Team Rynkeby á Íslandi fram að ferðinni 2019. Lestu blogg liðsins.

Lestu bloggið hér

Platinum Sponsors

Follow @TeamRynkeby on Instagram