Börn með illvíga sjúkdóma

Börn með illvíga sjúkdóma

Team Rynkeby styður við börn með illvíga sjúkdóma.

Þátttakendur í Team Rynkeby standa straum af útgjöldum vegna þátttöku í hjólreiðahópnum. Samhliða greiðir þýska safafyrirtækið Eckes-Granini með þremur vörumerkjum sínum, Rynkeby, God Morgon og hohes C, meginkostnað verkefnisins í samvinnu við þau samtök sem afla fjár. Þetta þýðir að allt fé sem safnað er fer til þeirra samtaka sem Team Rynkeby-sjóðurinn vinnur með í Danmörku, Svíþjóð, Noregi, Finnlandi, Færeyjum, Íslandi, Þýskalandi og Sviss.

Á íslandi styður Team Rynkeby Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna 

Styrkur Team Rynkeby til SKB

2017: 9.414.067 ISK
2018: 16.612.744 ISK
2019:23,611,699 ISK

Tengiliðir

Viðar Einarsson
Country Manager Iceland
ve@team-rynkeby.com 
Telefon: +354 699 02 00

Carl Erik Dalbøge
CEO
ced@team-rynkeby.com 
Telefon: +45 20 26 55 88

Snapshots from Tour de Paris 2019

Snapshots from Team Rynkeby's trip to Paris 2019 - new snapshots every day.

See videos

Blogg

Fylgstu með starfi Team Rynkeby á Íslandi fram að ferðinni 2019. Lestu blogg liðsins.

Lestu bloggið hér

Platinum Sponsors

Follow @TeamRynkeby on Instagram