Staðreyndir

Staðreyndir 2017

Team Rynkeby hjólar til Parísar í 16. skipti frá 8. júlí til 15. júlí 2017. Verkefnið samanstendur af 1.700 hjólreiðamönnum og 450 aðstoðarmönnum sem skiptast niður á 44 staðbundin lið frá fimm löndum: Danmörku (18 lið), Svíþjóð (13 lið), Finnlandi (6 lið), Noregi (5 lið), Færeyjum (1 lið) og Ísland ( .

LESA MEIRA: Hér má sjá Team Rynkeby-liðin 44.

Megintilgangur Team Rynkeby er að safna fé fyrir krabbameinssjúk börn og fjölskyldur þeirra. Rynkeby Foods greiðir allan meginkostnað af verkefninu, sem þýðir að það fé sem Team Rynkeby safnar í hverju landi rennur óskipt til styrktarfélaga krabbameinssjúkra barna í því landi sem fénu er safnað.

LESA MEIRA: Þess vegna safnar Team Rynkeby fyrir krabbameinssjúk börn.

Árið 2016 safnaði Team Rynkeby 1.150 milljónum króna til styrktar krabbameinssjúkum börnum í Danmörku, Svíþjóð, Finnlandi, Noregi og Færeyjum.

FRAMLÖG TEAM RYNKEBY

 

Hafa samband

Mikkel Tholstrup Dahlqvist
Communications Manager
mtd@team-rynkeby.com
Telefon: +45 20 15 70 76

Viðar Einarsson
PR Responsible Iceland
ve@team-rynkeby.com
Telefon: +354 69 90 200

Taktu þátt árið 2018

Umsókn um að vera með í Team Rynkeby fyrir árið 2018. Fylltu út umsóknareyðublaðið hér.

Umsókn um þátttöku

Blogg

Fylgstu með starfi Team Rynkeby á Íslandi fram að ferðinni 2017. Lestu blogg liðsins.

Lestu bloggið hér

Platinum Sponsors

Follow @TeamRynkeby on Instagram